GLS RáðstefnaN

Nýir tímar
 ný sýn

4. NÓVEMBER 2022

GLS ráðstefnan

Global Leadership Summit (GLS-ráðstefnan) er innspýting fyrir ferskar hugmyndir, hagnýt skref, grunnreglur forystu og hjartnæma uppörvun. Þetta er þitt tækifæri til að fá aðgang að ríkulegu innsæi leiðtogans frá heimsklassa fyrirlesurum á stórum skjá sem eru reiðubúnir að byggja þig upp og hvetja áfram í leiðangri þínum að betri forystu – hvar sem þú hefur áhrif.

Tryggðu þér miða á GLS 2022

4. nóv 2022, kl 9-16
Grand Hótel Reykjavík
Image

160 sæti - 16 borð

Tryggðu þér pláss við borð þar sem þú hlýðir á fyrirlestra og færð tækifæri til að ræða innihald þeirra með hópnum þínum.
Image

Ný sýn

Leyfðu efni ráðstefnunnar að móta huga þinn gagnvart viðfangsefnum þínum og ástríðu svo þú getir deilt sýn þinni með teyminu og tekið flugið!
Image

Grand dagur

GLS leiðtogaráðstefnan 2022 verður haldin að þessu sinni í salnum Háteigi á 4.hæð á Grand Hótel. Í salnum eru 16 borð og tilvalið að mæta með hópnum þínum og styrkjast saman. Við lofum einnig góðri stemmningu og aðstæðum fyrir minni hópa eða einstaklinga. Ráðstefnan verður frá 9 til 16 með hádegishléi.

Image

Fyrirlesarar

Á GLS ráðstefnunni sjáum við fjölbreytta fyrirlesara á stórum skjá. Fyrirlesararnir eru með fjölbreyttan bakgrunn - allt frá því að vera forstjórar í risafyrirtækjum, leiðtogar í hugsjónastarfi, mannúðarhetjur, prestar eða hugsunaleiðtogar á heimsklassa. Allir geta lært eitthvað af öllum! Auk þess munum við tilkynna um íslenska fyrirlesara í seinni hluta október.

Tryggðu þér miða á GLS 2022

4. nóv 2022, kl 9-16
Grand Hótel Reykjavík

Dagskrá 04. nóv. 2022

04 Nov
. .

Hús opnar

8:30 - 9:00 Ráðstefnugögn
.. ..

Ráðstefna hefst

9:00 - 9:00 Ráðstefna hefst
..... .....

Hádegishlé

12:30 - 13:30 Hlé
.. .. .. ..

Ráðstefnulok

16:00 - 16:00 Ráðstefnulok

Samtökin GLS Íslandi

Blönduhlíð 26
105 Reykjavík
Kt. 440609-1040
gls@gls.is

SAMBAND

Hafðu samband
Spurningar og svör

SKILMÁLAR

Skilmálar

Publish the Menu module to "offcanvas" position. Here you can publish other modules as well.
Learn More.